Fjarþjálfun - Mobility og sérhæfður styrkur fyrir hlaupara

Fjarþjálfun - Mobility og sérhæfður styrkur fyrir hlaupara

Venjulegt verð
24.900 kr
Útsöluverð
24.900 kr
Venjulegt verð
24.900 kr
Uppselt
Vöruverð
stk. 
Skattar innifaldnir.

Væri ekki gott að þurfa "bara" að gera nokkrar skilvirkar liðkandi æfingar í staðin fyrir að gera fullt af allskonar og vona það besta? 

Ef þú ert eða hefur verið að glíma við eymsli, meiðsli eða stífleika í tengslum við hlaup, þá mælum við með að lesa áfram.

Þetta er 8 vikna prógramm þar sem eru liðkandi og styrkjandi æfingar fyrir hlaupara. Við byrjum á því að skima hvar þín vandamál eru og einblína á þau í prógramminu.

Þetta prógram er kjörið til að sinnna meðfram hlaupum, til dæmis tilvalið að nota fyrir og/eða eftir hlaup.

Þetta er allt fjarþjálfun, einföld test í byrjun sem ákvarða hvaða liðkandi æfingar henta þér og eru mikilvægastar fyrir þitt vandamál

 

Námskeiðið hefst á næstkomandi mánudag og er fjarþjálfun.

 

Umsagnir frá hlaupurum sem hafa verið í prógramminu:

"Þvílíkur munur og líkaminn kallar á að ég geri æfingarnar"

"Ég er búin að vera alveg verkjalaus í hné og mjöðmum á hlaupum síðustu vikurnar"

"Stífni hefur snarminnkað í mjöðmunum. Finn fyrir jákvæðum breytingum á hlaupum"

"Hef fundið töluvert minna fyrir beinhimnubólgunni eftir að ég byrjaði að gera þessar æfingar."

"Ég þreytist minna en ég hef gert og er að bæta mig í hraða"

"Fann strax frá byrjun hvað liðkanirnar og hreyfiflæðið sem upphitun léttu á mér í hlaupunum"

"Svo gott að hafa plan sem er sniðið að mínum verkjum í hlaupunum"