Screening og liðkandi æfingar fyrir hlaupara

Screening og liðkandi æfingar fyrir hlaupara

Venjulegt verð
22.900 kr
Útsöluverð
22.900 kr
Venjulegt verð
22.900 kr
Uppselt
Vöruverð
stk. 
Skattar innifaldnir.

Ef þú ert eða hefur verið að díla við eymsli, meiðsli eða stífleika í tengslum við hlaup, þá mælum við með að lesa áfram.

Prógramm þar sem eru eingöngu liðkandi æfingar fyrir hlaupara og miðar að því að screen-a (skima) hvaða svæði líkamans þurfa mest á því að halda og einblína á þau.

Þá eru þetta nokkrar skilvirkar liðkandi æfingar sem við mælum með að þú gerir miðað við það sem kemur út úr skimuninni.

Þetta er allt fjarþjálfun, einföld test í byrjun sem ákvarða hvaða liðkandi æfingar henta og eru mikilvægastar.

Væri ekki gott að þurfa "bara" að gera nokkrar skilvirkar liðkandi æfingar í staðin fyrir að gera fullt af allskonar og vona það besta? 

Næsti hópur fer af stað á mánudaginn 12.ágúst og 15 einstaklingar sem komast að.

8 vikna prógramm og hægt að sinnna meðfram hlaupum, til dæmis tilvalið að nota fyrir og/eða eftir hlaup.