Um Okkur
Hver erum við?
- Við erum sjúkraþjálfarar með mikinn áhuga á hreyfingu og hvernig hægt sé að finna leiðir til að hreyfa sig í takt við líðan og meiðsli.
- Daði Reynir Kristleifsson - Sjúkraþjálfari með réttindi til þjálfunar í Crossfit, Lyftingum, ólympískum lyftingum.
- Sara Lind Brynjólfsdóttir - Sjúkraþjálfari og með MSc gráðu í lýðheilsuvísindum ásamt því að vera með þjálfararéttindi og sótt námskeið í tengslum við þjálfun og kvennheilsu.