Um Okkur

Hver erum við? Við erum hópur sjúkraþjálfara með mikinn áhuga á hreyfingu

  • Daði Reynir Kristleifsson - Sjúkraþjálfari með réttindi til þjálfunar í Crossfit, Lyftingum, ólympískum lyftingum.
  • Sara Lind Brynjólfsdóttir - Sjúkraþjálfari, Lýðheilsufræðingur með þjálfararéttindi og sótt námskeið um þjálfun kvenna. 
  • Valgerður Tryggvadóttir - Sjúkraþjálfari með réttindi í styrktarþjálfun, hlaupaþjálfun, þjálfun eftir meðgöngu, þjálfun kvenna, ketilbjölluþjalfararéttindi.