Markmiðið með tímunum er að stunda skemmtilegar æfingar í góðum hópi þar sem áhersla er lögð á styrktarþjálfun og allar æfa á sínum forsendum.
Þetta er fyrir þig ef þú tengir við eitthvað af eftirfarandi:
- langar að finna gleðina í hreyfingu og æfa á þínum forsendum.
- langar að æfa í góðum hópi kvenna tvisvar í viku.
- langar að styrkja þig og auka þol.
- hefur átt erfitt með að finna þig í hreyfingu síðustu ár.
- hefur verið að glíma við álagseinkenni eða meiðsli.
Næsta námskeið hefst á mánudaginn 7.október. Hámark 15 pláss í boði og því um að gera að næla sér í pláss sem fyrst. 4 vikna tímabil.
Tímasetning: Mánudagar og miðvikudagar kl.13:00-13:45.
Verð: 16.900 fyrir stakt námskeið eða hægt er að koma með beiðni frá Sjúkratryggingum Íslands og borga í takt við það.
Ef þú vilt koma á beiðni þá geturu sent okkur á vivus@vivus.is fyrir skráningu.
Frí á rauðum dögum.
Staðsetning: Vivus þjálfun, Langholtsvegur 111.
Sjúkraþjálfarar og þjálfarar kenna tímana.
Þjálfarar eru Sara Lind og Valgerður