VIVUS - VINKONUR - FULLT

VIVUS - VINKONUR - FULLT

Venjulegt verð
24.900 kr
Útsöluverð
24.900 kr
Venjulegt verð
24.900 kr
Uppselt
Vöruverð
stk. 
Skattar innifaldnir.

Tímasetning: Mánudagar kl.16:15 og 17:15, fimmtudagar kl.06:45 og 7:35 og laugardagar kl.09 og 10

Allir tímar eru 45 mínútur.

4 vikna tímabil. Næsta námskeið byrjar á mánudaginn 14.ágúst.

Verð: 

24.900 kr. stakt námskeið

22.990 kr. áskriftargjald (eins mánaðar uppsagnarfrestur)

Áskrift í Vivus - Vinkonur hér.

Markmiðið með tímunum er að stunda skemmtilegar æfingar í góðum hópi þar sem allar æfa á sínum forsendum. Gleði, sviti og góður félagsskapur er aðalmarkmiðið. Einnig verður tekið spjall um grindarbotn, kviðbil, meiðsli eða allt það sem brennur á iðkendum og það sem spjallað er um í saumaklúbbum. Tilvalið að plata einhverja vinkonu með sér eða koma ein, hvort sem heldur munum við taka vel á móti þér.

Frí á rauðum dögum.

Staðsetning: Vivus þjálfun, Langholtsvegur 111.

Sjúkraþjálfarar og þjálfarar kenna tímana.

Þjálfarar eru Sara Lind og Valgerður.