
Ef þú ert pabbi í orlofi og langar að æfa og gera eitthvað skemmtilegt með barninu á sama tíma, þá ætlum við að vera með 8 vikna pabbaþreks námskeið.
Námskeiðið er frá 13.maí-4.júlí (8 vikur). Naprapati og styrktarþjálfari sem leiðir tímana og því tilvalið ef þér hefur vantað stuðning og hvatningu í að komast af stað í hreyfingu eða ert að ná þér eftir meiðsli.
Verð: 34.900 kr. fyrir 8 vikna tímabil.
Tímasetning: Þriðjudaga og fimmtudaga kl.09:30. Frí á rauðum dögum.
Staðsetning: Vivus þjálfun, Langholtsvegur 111.
Þjálfari er Arnór Gauti Brynjólfsson naprapati og styrktarþjálfari.