12 vikna námskeið, skiptist upp í þrjú 4 vikna tímabil:
Mjaðmir - Axlir - Mjóbak og kvið.
12 vikna námskeið með áherslu á:
- Mjaðmir (4 vikur).
- Axlir og herðar (4 vikur).
- Mjóbak og kvið (4 vikur).
3 æfingar á viku sem samanstanda af styrktaræfingu, liðkandi æfingu og þolæfingu ásamt fræðslu og eftirfylgd.
Þú getur æft hvar sem er hvenær sem er!
Frábær leið til bæta styrk og auka þol. Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.
Þjálfarar eru: Daði Reynir Kristleifsson, Valgerður Tryggvadóttir og Sara Lind Brynjólfsdóttir.