Hlaupaþjálfun fyrir byrjendur - Fjarþjálfun

Hlaupaþjálfun fyrir byrjendur - Fjarþjálfun

Venjulegt verð
12.990 kr
Útsöluverð
12.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Vöruverð
stk. 
Skattar innifaldnir.

Hlaupaprógram fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skef í hlaupum eða eru að jafna sig eftir meiðsli og vilja byrja rólega. 

Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.

3x hlaupaæfingar í viku ásamt 2x styrktarþjálfun með áherslu á æfingar til að fyrirbyggja meiðsli í hlaupum og fyrir aukinn árangur. Styrktarþjálfunar æfingarnar eru stuttar og því einnig hægt að taka þær á hlaupadögunum ef það hentar betur.

Valið um 6 eða 12 vikur. Mælum með 12 vikum fyrir sem bestan árangur en ef aðallega er þörf á prógrammi til að koma sér af stað að þá henta 6 vikur líka vel. 

Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.

Hlaup eftir líðan ekki tíma eða hraða og markmiðið að "safna kílómetrum" í fæturnar. Ná upp grunnþoli og hafa gaman af því að hlaupa.

Sérhæfðar styrktaræfingar til að fyrirbyggja meiðsli.

Markmið að komast 5 km og líða vel á hlaupunum.