
Hlaupaprógram fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skef í hlaupum eða eru að jafna sig eftir meiðsli og vilja byrja rólega.
Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.
3 æfingar í viku (fjarþjálfun) - hægt að velja 6 eða 12 vikur
Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.
Hlaup eftir líðan ekki tíma eða hraða og markmiðið að "safna kílómetrum" í fæturnar. Ná upp grunnþoli og hafa gaman af því að hlaupa.
Sérhæfðar styrktaræfingar til að fyrirbyggja meiðsli
Komast yfir 5km fyrir sumarið 2022