
FORSÖLUVERÐ til 20.apríl, bæði á skráningu með einni greiðslu og mánaðarlegri greiðslu. Stök greiðsla á 22.900 í stað 29.900 eða 6.990 á mánuði í 3 mánuði í stað 8.990.
Bæði hægt að afgreiða í einni greiðslu eða greiða 8.990 kr. á mánuði í 3 mánuði hér í gegn:
Ég er að bjóða upp á fjarþjálfun sem virkar þannig að hópurinn er í lokaðri instagram grúppu þar sem allar æfingar og fræðsla kemur inn.
Næsti hópur byrjar föstudaginn 16.maí og er í 12 vikur.
Innifalið er:
Þrjár æfingar á viku í 12 vikur:
💪🏻 Styrktaræfing
🏃♀️ Hlaupaæfing
🤸♀️ Liðkandi æfing
Styrktar- og liðkandi æfingarnar eru leiddar fyrir þau sem vilja.
Lauma svo inn allskonar fræðslumolum með líka, það sem hefur virkað fyrir mig, slökun og allskonar skemmtilegu 🏋️♀️
Markmiðið er að finna góðan takt í hreyfingu, líða vel og hafa gaman :)
Ég mæli með að eiga annaðhvort eina ketilbjöllu eða 1-2 handlóð af þyngdum sem þið ráðið vel við, eina langa teygju og eitt miniband. Ekkert af þessu er nauðsynlegt og hægt að nota þungar bækur, flöskur með vatni, sokkabuxur í staðin fyrir teygjur og allt sem ykkur dettur í hug.
Sara Lind sjúkraþjálfari og þjálfari sér um prógrammið.