
Þetta prógram er fyrir þig ef þig langar að:
- Draga úr verkjum/óþægindum frá mjóbaki
- Fá æfingar í takt við þína bakverki
- Vera hreyfanleg/-ur og sterk/-ur í baki
- Halda áfram að gera og æfa það sem þér finnst skemmtilegt
Prógrammið er fyrir einstaklinga sem eru eða hafa verið með verki í mjóbaki, til styttri eða lengri tíma og vilja fá lausna sinna mála.
Prógrammið eru 8 vikur af fræðslu, leiddum æfingum, liðkunum og nuddi.
Aðgangurinn er opinn í 12 vikur. Næsti hópur byrjar mánudaginn 7. apríl
Sterkara og hreyfanlegra bak er í gegnum netið og því hægt að sinna honum hvar sem er, eina sem þarf er vilji og löngun til að líða betur og vera tilbúin að leggja inn vinnu til þess.
Fyrirkomulag
- Skráning í sterkara og hreyfanlegra bark
- Svara spurningalista og gera skimanir fyrir bakið
- Símtal frá sjúkraþjálfara til að fara yfir niðurstöður
- Sérsniðið prógram sett upp fyrir þig út frá spurningalista, skimunum og símtali