VIVUS Konur – áskrift –

18.900 kr. / month

Eins mánaðar uppsagnarfrestur er í áskrift, þannig ein greiðsla er tekin eftir að áskrift er sagt upp. Hægt er að segja upp áskrift með því að senda póst á vivus@vivus.is.

Tímasetning: Þriðjudagar og föstudagar kl.08:30-09:15.

Allir tímar eru 45 mínútur.

Verð: 18.900 kr. áskriftargjald (eins mánaðar uppsagnarfrestur)

Markmiðið með tímunum er að stunda skemmtilegar æfingar í góðum hópi þar sem áhersla er lögð á styrktarþjálfun og allar æfa á sínum forsendum.

Frí á rauðum dögum.

Staðsetning: Vivus þjálfun, Langholtsvegur 111.

Sjúkraþjálfarar þjálfa tímana.

Þjálfari er Sara Lind