VIVUS Konur – Fullt
22.900 kr.
Þetta er fyrir þig ef þú tengir við eitthvað af eftirfarandi:
– langar að finna gleðina í hreyfingu og æfa á þínum forsendum.
– langar að æfa í góðum hópi kvenna tvisvar í viku.
– hefur átt erfitt með að finna þig í hreyfingu síðustu ár.
– hefur verið að glíma við álagseinkenni eða meiðsli.
– ert að glíma við einkenni breytingarskeiðs.
Tímasetning: Þriðjudagar og föstudagar kl.8:30 – 9:15.
Verð:
22.900 kr. stakt námskeið
Markmiðið með tímunum er að stunda skemmtilegar æfingar í góðum hópi þar sem áhersla er lögð á styrktarþjálfun og allar æfa á sínum forsendum.
Frí á rauðum dögum.
Staðsetning: Vivus þjálfun, Langholtsvegur 111.
Sjúkraþjálfarar þjálfar tímana.
Þjálfari er Sara Lind

