Um okkur

Endurhæfing, fræðsla, stuðningur

VIVUS er æfingastöð stofnuð af sjúkraþjálfurum sem brenna fyrir hreyfingu og það að gera fólki kleift að sinna þeirri hreyfingu sem það elskar. Þau sérhæfa sig í endurhæfingu með áherslu á fræðslu og stuðning til að skjólstæðingar þeirra geti fundið leiðir til að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli.

Við sérhæfum okkur í endurhæfingu með áherslu á að finna leiðir til að draga úr verkjum með hreyfingu. Skoðun og greining ákvarðar viðeigandi fræðslu og stuðning til að hægt sé að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli eða önnur vandamál.

Sjúkraþjálfararnir okkar

Sara Lind Brynjólfsdóttir

Almenn sjúkraþjálfun, sjúkraþjálfun tengd meðgöngu og íþróttasjúkraþjálfun. Sara Lind heldur fyrirlestra og námskeið hjá fyrirtækjum og hópum um líkamleg álagseinkenni, líkamsstöður og líkamsbeitingu, hreyfingu og svefn.

Menntun
  • MSc próf í lýðheilsuvísindum frá Háskóla Íslands vorið 2018.
  • BSc próf í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2012.

Námskeið
  • The female athlete, level 1 hjá Antony Lo, 2020.
  • Kennaranámskeið í meðgöngusundi 2014.

  • Sahrmann. Skoðun og greining 2013.

  • Nálastungur hjá Magnúsi Ólafssyni 2012.

Starfsferill
  • Sjúkraþjálfari hjá Netsjúkraþjálfunar frá 2015.
  • Sérfræðingur hjá Virk starfsendurhæfingarsjóði frá apríl 2019.

  • Sjúkraþjálfari í Gáska sjúkraþjálfun frá ágúst 2012.

  • Hreyfistjóri hjá Heilsugæslunni í Garðabæ og Sólvangi frá 2018-2019.

  • Pistlahöfundur hjá NLFÍ frá 2018-2019.

  • Sjúkraþjálfari hjá Meðgöngusund ehf. 2014-2016.

  • Sjúkraþjálfari á handboltaleikjum há Fylki og Fram frá 2012-2016.

  • Hóptímakennari hjá Árbæjarþreki og Reebok Fitness til 2013.

Daði Reynir Kristleifsson

Öll almenn sjúkraþjálfun með áherslu á bak, háls, axlir og mjaðmir. Vinn eftir hugmyndafræði kinetic control varðandi hreyfistjórnun og æfingar útfrá vandamálum hvers og eins.

Menntun
  • BSc próf í sjúkraþjálfun frá Háskóla Íslands vorið 2012.

Námskeið
  • 2020 Kinetic control – Masterclass.
  • 2018 Kinetic control – Masterclass, flexibility

  • 2018 Mulligan lower quarter – Iceland

  • 2017 Kinetic control – Lvl 1 London, st. Mary’s uni.

  • 2014 Shirley sahrman – Syndromes for the Upper Quarter

  • 2013 Shirley sahrman concepts námskeið.

  • 2012 Nálastungur,Magnús Ólafsson læknir Reykjalundi

  • 2012 Háls og Thorax, Harpa Helgadóttir dr. Sjúkraþjálfun.

Starfsferill
  • Sjúkraþjálfari hjá Netsjúkraþjálfun frá 2015-
  • Sjúkraþjálfari hjá Styrk sjúkraþjálfun 2020 –

  • Sjúkraþjálfari hjá Hæfi endurhæfing 2019 – 2020.

  • Sjúkraþjálfari hjá Afl sjúkraþjálfun 2012 – 2019.