Hópþjálfun2025-09-16T15:59:09+00:00

Vivus þjálfun

lyfta, hlaupa, hoppa og njóta

Við bjóðum uppá mismunandi þjálfun á staðnum í Vivus á Langholtsvegi 111. Við leggjum áherslu á að fólk geti hreyft sig án verkja og finni gleðina í hreyfingu.

VIVUS Konur

Finndu gleðina í hreyfingu og æfa á þínum forsendum

VIVUS Konur 60+

Við æfum í góðum hópi kvenna tvisvar í viku

VIVUS Vinkonur

Skemmtilegar æfingar í góðum hópi þar sem allar æfa á sínum forsendum

VIVUS Styrkur

Fókus á að aðlaga æfingar ef það eru einhver vandamál eða verkir og hjálpa svo til við að styrkja þau svæði.

Sterkara og hreyfanlegra bak

Fókus á að aðlaga æfingar ef það eru einhver vandamál eða verkir og hjálpa svo til við að styrkja þau svæði.

Mömmuþrek

Langar þig að vera sterkari, byrja aftur að lyfta, hlaupa, hoppa og njóta þess að hreyfa þig?

Fræðsla

Hreyfing, stoðkerfið, líkamsbeiting, næring

Við sérhæfum okkur í endurhæfingu með áherslu á fræðslu og stuðning til að hægt sé að finna leiðir til að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli.

Go to Top