Vivus þjálfun
lyfta, hlaupa, hoppa og njóta
Við bjóðum uppá mismunandi þjálfun á staðnum í Vivus á Langholtsvegi 111. Við leggjum áherslu á að fólk geti hreyft sig án verkja og finni gleðina í hreyfingu.
Fræðsla
Hreyfing, stoðkerfið, líkamsbeiting, næring
Við sérhæfum okkur í endurhæfingu með áherslu á fræðslu og stuðning til að hægt sé að finna leiðir til að líða vel á hreyfingu þrátt fyrir meiðsli.