Vinnustofa – Mjóbaksverkir
35.000 kr.
Vinnustofu varðandi einstaklinga með mjóbaksverki – 30. nóv
það sem við förum yfir:
- Hvernig hægt er að byggja schematíska og markvissa skoðun á mjóbaki byggt á hugmyndafræði kinetic control
- Hvernig saga og einkenni einstaklingsins leiða val á áherslum í meðferð.
- Hvernig þessi nálgun getur einfaldað vinnuferlið og aukið öryggi í klínískum ákvörðunum fyrir einstaklinga með mjóbaksvandamál.
Staðsetning > Langholtsvegur 111 – Vivus sjúkraþjálfun / þjálfun
Dagsetning – 30. nóvember
Tími – 13.00 – 17.00
Leiðbeinandi – Daði Reynir Kristleifsson – Sjúkraþjálfari
Mæli með að mæta í þægilegum fötum til að hreyfa sig. Ef þú ert með bakverki sjálf/ur þá máttu endilega láta mig vita fyrir vinnustofuna.
Ef það eru einhverjar spurningar varðandi vinnustofuna endilega senda á vivus@vivus.is

