
Ef þú ert pabbi í orlofi og langar að æfa og gera eitthvað skemmtilegt með barninu á sama tíma, þá er pabbaþrek svarið. Næsta námskeið hefst á þriðjudaginn 29.ágúst. Hámark 12 pláss í boði. Sjúkraþjálfari sem leiðir tímana og því tilvalið ef þér hefur vantað stuðning og hvatningu í að komast af stað í hreyfingu eða ert að ná þér eftir meiðsli.
Verð: 18.900 kr. fyrir 4 vikna tímabil.
Tímasetning: Þriðjudaga og fimmtudaga kl.10 - Frí á rauðum dögum.
Staðsetning: Vivus þjálfun, Langholtsvegur 111.
Þjálfari er Daði Reynir Kristleifsson - Sjúkraþjálfari