
Hér er markmiðið að vinna sig upp í að ná að hlaupa 10 km. Hugsað fyrir þá sem hafa náð 5 km markmiði.
Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.
3 æfingar í viku (fjarþjálfun) ásamt sérhæfðum styrktaræfingum með.
Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.
Hlaup eftir líðan ekki tíma eða hraða og markmiðið að "safna kílómetrum" í fæturnar. Aðalmarkmiðið er að hafa gaman af því að hlaupa.