
Brot af því besta úr æfingaáætlunum hjá VIVUS - 4 vikur.
Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.
3 æfingar á viku ásamt einni bónusliðkunaræfingu. Unnið er að því að bæta styrk, þol og liðleika. Fræðsla í takt við æfingar vikunnar.
Við bjóðum uppá skemmtilega, fjölbreytta og faglega fjarþjálfun ásamt fræðslu. Frábær leið til bæta styrk og auka þol.
Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.
Þjálfarar eru: Daði Reynir Kristleifsson, María Kristín Valgeirsdóttir, Valgerður Tryggvadóttir, Sara Lind Brynjólfsdóttir.