Alhliða styrktar- og þolæfingaáætlun - fyrir lengra komna.

Alhliða styrktar- og þolæfingaáætlun - fyrir lengra komna.

Venjulegt verð
5.990 kr
Útsöluverð
5.990 kr
Venjulegt verð
Uppselt
Vöruverð
stk. 
Skattar innifaldnir.

4 vikna alhliða fjögurra vikna styrktar- og þolprógram fyrir þá sem vilja aðeins meira krefjandi.

Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.

30-40 mínútna langar æfingar og 3-4 æfingar á viku. Þessi æfingaáætlun er hugsuð fyrir þá sem hafa tekið 2-3 æfingaáætlanir hjá okkur og hafa byggt upp grunnstyrk til að ráða við aðeins meira krefjandi æfingar.

Við bjóðum uppá skemmtilega, fjölbreytta og faglega fjarþjálfun ásamt fræðslu. Frábær leið til bæta enn frekar styrk og auka þol.

Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.

Þjálfarar eru: Daði Reynir Kristleifsson, María Kristín Valgeirsdóttir, Valgerður Tryggvadóttir, Sara Lind Brynjólfsdóttir.