
4 vikna námskeið með áherslu á miðjuna (core).
Næsta námskeið hefst á næstkomandi mánudag.
Áhersla lögð á kvið og bak. Þrjár æfingar á viku. Liðkandi æfingar, styrktaræfingar og þolæfingar.
Hægt er í öllum æfingum að velja um að gera æfinguna heima eða á líkamsræktarstöð, allt eftir því hvað hentar hverju sinni.
Frábær leið til bæta styrk og auka þol. Aðgangur að appi með myndböndum af öllum æfingum og góðu aðhaldi.
Þjálfarar eru: Daði Reynir Kristleifsson, Valgerður Tryggvadóttir og Sara Lind Brynjólfsdóttir.